„La Corde du pendu et autres histoires“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Slubbislen (spjall | framlög)
Set inn kápuna.
Slubbislen (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
== Sögurnar ==
 
[[Mynd:Gertrudis Serna & Hadji Ali.jpg|thumbnail|Hadji Ali ásamt eiginkonu sinni.]]
Bókin hefur að geyma sex styttri sögur um Lukku Láka eftir ýmsa höfunda. Í fyrstu sögunni (La Corde du pendu eftir Vicq) kemur Lukku Láki meintum hestaþjófi, sem á að hengja í hæsta gálga, til bjargar. Önnur sagan (Les Dalton prennent le train eftir Goscinny) fjallar um lestarrán Daldóna. Þriðja sagan (La mine du chameau eftir Dom Domi) segir af kynnum Lukku Láka af úlfaldasölumanni frá miðausturlöndum sem heimsækir Villta Vestrið. Í fjórðu sögunni (Règlement de comptes eftir Lodewijk) verður dansmey ástfangin af Lukku Láka sem veldur mikilli afprýðisemi hjá öðrum aðdáanda hennar. Í fimmtu sögunni (La bonne parole eftir Bob de Groot) fær predikari einn þá hugmynd í kollinn að breiða út fagnaðarerindið á slóðum Apasa. Sjötta og síðasta sagan (Li-Chi's story) fjallar um kínverja sem kemur til Villta Vestursins að freista gæfunnar.