„Krímskagi“: Munur á milli breytinga

Ekkert breytingarágrip
Í febrúar [[2014]] komu upp eldfimar aðstæður á Krímskaganum í kjölfar óeirða í Úkraínu. Í framhaldi af því hertók rússneski herinn Krímskaga,<ref>{{Vefheimild|url=http://www.businessinsider.com/how-russia-took-crimea-2015-3|titill=How Russia Took Crimea|höfundur=Amanda Macias|ár=2015|útgefandi=Business Insider|mánuðurskoðað=1. apríl|árskoðað=2019}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=http://uk.reuters.com/article/russia-putin-crimea-idUKL6N0N921H20140417|titill=Putin Admits Russian Forces Were Deployed to Crimea|útgefandi=Reuters|ár=2014|mánuðurskoðað=1. apríl|árskoðað=2019}}</ref> setti á fót nýja ríkisstjórn skipaða bandamönnum Rússlands<ref name=interfax27feb>[http://en.interfax.com.ua/news/general/193292.html Number of Crimean deputies present at referendum resolution vote unclear]. [[Interfax-Ukraine]], 27. febríar 2014.</ref><ref name=reuters13mar>[http://in.reuters.com/article/ukraine-crisis-russia-aksyonov-idINL6N0M93AH20140313 RPT-INSIGHT: How the separatists delivered Crimea to Moscow]. [[Reuters]], 13, mars 2014.</ref> og hélt atkvæðagreiðslu meðal Krímverja þar sem kosið var á milli þess að vera áfram hluti af Úkraínu eða að ganga til liðs við rússneska sambandslýðveldið. Opinber niðurstaða hennar var að afdráttarlaus meirihluti, eða yfir 90%, kaus að slíta sambandinu við Úkraínu og sameinast Rússlandi. Deilt hefur verið um lögmæti, framkvæmd, kjörsókn og meintar niðurstöður atkvæðagreiðslunnar og meirihluti alþjóðasamfélagsins hefur því ekki viðurkennt innlimun Rússlands á Krímskaga.<ref>[http://www.mpil.de/files/pdf4/Marxsen_2014_-_The_crimea_crisis_-_an_international_law_perspective.pdf The Crimea Crisis – An International Law Perspective] Marxsen, Christian (2014). Max-Planck-Institut. Skoðað 1. apríl 2019.</ref>
 
 
== Tengill ==
 
 
 
 
{{Wikiorðabók}}
* [http://vefir.pressan.is/utlond/2014/02/27/russarnir-komu-fyrir-adeins-230-arum-hver-er-saga-krimskaga/ Rússarnir komu fyrir aðeins 230 árum: Hver er saga Krímskaga?]
 
==Tilvísanir==
1.518

breytingar