Munur á milli breytinga „Ofnæmi“

ekkert breytingarágrip
m
Merki: 2017 source edit
 
[[Mynd:Hives2010.JPG|thumb|250x250dp|[[Ofsakláði]] af völdum ofnæmisviðbragða.]]
 
'''Ofnæmi''' er [[sjúkdómur]] af völdum of mikils næmis í [[Ónæmiskerfi|ónæmiskerfinu]] fyrir efnum í umhverfinu sem eru að öðru leyti skaðlaus. Þessi efni geta valdið viðbrögðum þegar þeirra er neytt, þeim andað inn eða þegar þau komast í snertingu við húðina. Meðal algengra tegunda ofnæmis eru [[matarofnæmi]], [[frjóofnæmi]], [[exem]] og [[Astmi|astmaastmi]]. Einkenni ofnæmis eru meðal annars [[mæði]], [[Höfuðverkur|höfuðverkir]], [[roði]], [[Blettur|blettir]] og [[kláði]].<ref name="doktor">{{vefheimild|url=https://doktor.frettabladid.is/grein/ofnaemi|titill=Ofnæmi - Doktor.is|árskoðað=2019|mánuðurskðoað=3. febrúar}}</ref>
 
Þótt börn fæðist ekki með ofnæmissjúkdóma<ref name="vv">{{vefheimild|url=https://www.visindavefur.is/svar.php?id=23678|titill=Er hægt að fæðast með ofnæmi og geta ungbörn haft ofnæmi fyrir brjóstamjólk?|útgefandi=Vísindavefurinn|mánuðurskoðað=3. febrúar|árskoðað=2019}}</ref> geta þeir byrjað á ungum aldri, oftast sem astma eða exem. Flest börn vaxa þó upp úr slíkum ofnæmissjúkdómum.<ref name="doktor" /> Ofnæmi getur borist frá móður til barns í gegnum [[brjóstamjólk]] ef barnið fær enga aðra fæðu.<ref name="vv" /> Rannsóknir hafa leitt í ljós að draga megi úr líkum matarofnæmis með því að gefa börnum fæðu sem inniheldur algenga ofnæmisvalda (svo sem [[egg]], [[mjólk]], [[Jarðhneta|jarðhnetur]]) fyrir sex mánaða aldur.<ref name="vv" />
1.518

breytingar