Munur á milli breytinga „Leikför um landið“

ekkert breytingarágrip
(Set mynd af kápu.)
* Í sögunni ræðir Bárður Mullumbull um starfsbróður sinn Barnum. Þar er átt við sirkusstjórann [[P. T. Barnum]].
* Lúla Sprengikúla og dansmeyjar hennar troða upp á Zillabar í bókinni. Þær höfðu áður birst í sögunni [[Daldónaborg]] og þá í mun stærra hlutverki.
* Emil Örn Kristjánsson er höfundur eftirmálans í íslensku útgáfu bókarinnar.
 
== Íslensk útgáfa ==
Leikför um landið var gefin út af [[Fjölva]] í íslenskri þýðingu Þórs Stefánssonar árið 1979. Þetta er 17. bókin í íslensku ritröðinni.
 
== Heimildir ==
* http://sveppagreifinn.blogspot.com/2020/09/o177-nokkur-heimskupor-rattata.html
 
[[Flokkur:Lukku Láki]]
Óskráður notandi