„Borðeyri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
[[Mynd:Borðeyri séð frá suðri.jpg|thumb]]
 
v{{hnit|65|12|35|N|21|05|50|W|display=title|region:IS}}
 
[[Mynd:Borðeyri.jpg|thumb|Borðeyri séð að austanverðu]]
[[Mynd:Bordeyri 19th century.jpg|thumb|Borðeyri 1883]]
 
'''Borðeyri''' er fyrrum [[kauptún]] sem stendur við [[Hrútafjörður|Hrútafjörð]] á [[Strandir|Ströndum]] og er eitt fámennasta þorp landsins með 16 íbúa 15. júlí 2018. Fyrr á öldum var Borðeyri í tölu meiriháttar siglinga- og kauphafna. Nafn eyrarinnar er dregið af því að þegar [[Ingimundur gamli Þorsteinsson|Ingimundur gamli]] fór í landaleit, sumarið eftir að hann kom til Íslands, fann hann þar nýrekið viðarborð og nefndi eyrina Borðeyri eftir því. Frá þeim atburðum segir í [[Vatnsdælasaga|Vatnsdælasögu]]: