58
breytingar
TKSnaevarr (spjall | framlög) Ekkert breytingarágrip |
mEkkert breytingarágrip |
||
== Christopher Street Day, Gay Pride, Pride, gleðiganga: ==
Fyrsta gleðigangan var haldin í New York 28. júní 1970 til að minnast þess að eitt ár var liðið frá Stonewall-uppþotunum. Hún var kölluð Christopher Street Liberation Day Parade. Síðan breyttist nafn göngunnar í [[Gay Pride]] og slíkar göngur breiddust út um allan heim, yfirleitt haldnar á sumrin. Til að víkka út hinsegin og kynsegin regnhlífina bera göngurnar nú eingöngu heitið Pride og eru kenndar við borgirnar þar sem þær fara fram, sbr. [[Hinsegin dagar|Reykjavik Pride]], íslensku gleðigönguna sem hefur verið farin á hverju ári frá 2000, nema á Covid-árinu 2020.<ref>{{Vefheimild|url=https://otila.is/samfelagid/sagan/glefsur-ur-sogu-hinsegin-folks/|titill=Glefsur úr sögu hinsegin fólks: Stonewall og pride|höfundur=Auður Magndís Auðardóttir og Íris Ellenberger|útgefandi=Hinsegin frá Ö til A|mánuður=|ár=|mánuðurskoðað=30.nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>
==Tilvísanir==
|
breytingar