Bætti inn tengli á BA-ritgerð um barneignir samkynhneigðra karlmanna.
(Tók út málsgreinabil í tilvitnun frá Uglu.) |
(Bætti inn tengli á BA-ritgerð um barneignir samkynhneigðra karlmanna.) |
||
Á tímum Stonewall Inn og Compton‘s Cafeteria uppþotanna var samkynhneigð ólögleg í flestum ríkjum Bandaríkjanna og enga vernd að hafa fyrir hinsegin og kynsegin fólk. [[Illinois]] varð fyrsta ríkið til að afnema hin sk. „sodomy” lög, árið 1962. Níu árum seinna, 1971, fylgdi Connecticut í kjölfarið og síðan tíndust ríkin inn eitt af öðru á áttunda og níunda áratugnum. Íhaldssömustu ríki Bandaríkjanna urðu svo loks að beygja sig undir dóm Hæstaréttar árið 2003, í málinu ''Lawrence v. Texas'', þar sem öllum hömlum einstakra ríkja á samkynhneigt atferli var aflétt, þar eð slík lög og refsingar töldust ganga gegn bandarísku stjórnarskránni.
Bandaríska geðlæknasambandið [[1973|tók samkynhneigð út af sinni sjúkdómaskrá í desember 1973]].<ref>{{Vefheimild|url=https://skemman.is/bitstream/1946/24484/1/Anny%CC%81%20Ro%CC%81s%20%C3%86varsdo%CC%81ttir_aae20.pdf|titill=Barneignir samkynhneigðra karlmanna|höfundur=Anný Rós Ævarsdóttir|útgefandi=Háskóli Íslands, félagsvísindadeild|mánuður=júní|ár=2016|mánuðurskoðað=|árskoðað=|safnár=|ritverk=BA-ritgerð í félagsráðgjöf|bls=16}}</ref>
== Christopher Street Day, Gay Pride, Pride, gleðiganga: ==
|