„Stonewall-uppþotin“: Munur á milli breytinga

Tók út málsgreinabil í tilvitnun frá Uglu.
mEkkert breytingarágrip
(Tók út málsgreinabil í tilvitnun frá Uglu.)
Þorvaldur Kristinsson, fyrrverandi formaður [[Samtökin '78|Samtakanna '78]] og fyrsti forseti [[Hinsegin dagar|Hinsegin daga]] á Íslandi, skrifaði grein um atburðina við Stonewall í dagskrárrit Hinsegin daga árið 2014:<blockquote>Neðarlega í Greenwich Village á Manhattan, í Christopher Street númer 51–53, lá vinsæll bar, Stonewall Inn. Vinsældir sínar átti staðurinn ekki síst að þakka því að þar gátu karlmenn dansað saman óáreittir. Þetta kvöld minntust gestirnir Judy með því að spila söngvana hennar og allt var með friði þar til upp úr klukkan eitt um nóttina. Skyndilega birtist lögreglan á svæðinu eins og svo oft áður, komin til að fremja reglubundna rassíu.
 
Einir fimmtán lögregluverðir birtust vopnaðir og handtóku sjö manns, eina konu og nokkra karla. Sumir munu hafa verið gestir á staðnum, aðrir starfsmenn, og með þennan feng sinn héldu lögreglumennirnir út í bíl. Mikil læti upphófust þá utan dyra og þegar konan, sem handtekin hafði verið, rauk upp og sparkaði í klofið á einum verði laganna var fjandinn laus. Lögreglan leitaði skjóls inni á kránni, en fangarnir voru frelsaðir. Fólk þusti að úr nærliggjandi krám og brátt birtist óeirðalögreglan í Kristófersstræti en réð ekki við neitt. Hópurinn hafði uppgötvað samtakamáttinn.<ref>{{Vefheimild|url=https://hinsegindagar.is/fraedsla-og-frodleikur/uppreisnins-i-christopher-street/|titill=Uppreisnin í Christopher Street|höfundur=Þorvaldur Kristinsson|útgefandi=Hinsegin dagar|mánuður=|ár=2014|mánuðurskoðað=30. nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref></blockquote>Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, trans-aktívisti, skrifaði um Stonewall í tilefni Hinsegin daga árið 2020 og minnti þar sérstaklega á hlut svartra transkvenna og dragdrottninga:<blockquote>Margar sögur fara af því hvernig óeirðirnar byrjuðu og sögusagnir eru mismunandi eftir því við hvern er rætt. Ekki er þó hægt að neita því að sá hópur sem sótti Stonewall-barinn var fjölbreyttur hópur hinsegin fólks, sem var oft og tíðum útskúfað úr samfélaginu vegna fordóma og ofbeldis. Þar á meðal voru svartar trans konur, kynsegin fólk og dragdrottningar — og má þar sérstaklega nefna [[Marsha P. Johnson|Mörshu P. Johnson]] og [[Sylvia Rivera|Sylviu Riveru]]. Sögur segja meðal annars að Marsha hafi klifið ljósastaur fyrir utan Stonewall-barinn þegar óeirðirnar áttu sér stað og hent tösku með múrsteinum ofan á húddið á lögreglubíl — en þekkt var á þessum tíma að kynlífsverkafólk geymdi múrsteina í töskum sínum til að verja sig gegn ofbeldisfullum einstaklingum. Marsha P. Johnson var svört kynlífsverkamanneskja sem á sínum tíma skilgreindi sig sem dragdrottningu. Það gerði Sylvia Rivera líka og báðar voru þær meðal stofnenda Gay Liberation Front og [[Street Transvestite Action Revolutionaries]] (STAR), sem var sett á fót til að hjálpa heimilislausu hinsegin fólki. Óljóst er hvernig þær myndu nákvæmlega skilgreina sig í dag en það hefur gjarnan verið sagt að þær hafi verið trans konur. Báðar töluðu þær um að þær væru dragdrottningar, klæðskiptingar eða bara einfaldlega þær sjálfar. Kyntjáning þeirra var nær alltaf kvenlæg og þær notuðust við kvenkyns fornöfn. Það sem þær minna okkur á er að kynvitund og kyntjáning er oft og tíðum flókin og erfitt er að yfirfæra nútímaskilgreiningar á fólk sem ólst upp í allt öðrum tíðaranda fyrir rúmum fimmtíu árum síðan. Hvað sem því líður er augljóst að Marsha og Sylvia tilheyrðu báðar trans samfélaginu líka og þær voru mikill drifkraftur í óeirðunum sjálfum. Báðar léku þær svo lykilhlutverk í því að vekja athygli á málefnum hinsegin fólks í þeim mótmælum og viðburðum sem áttu sér stað í kjölfarið.<ref>{{Vefheimild|url=https://hinsegindagar.is/hinsegin-baratta-fyrir-frelsi-allra/|titill=Hinsegin barátta fyrir frelsi allra|höfundur=Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|útgefandi=Hinsegin dagar|mánuður=|ár=2020|mánuðurskoðað=30.nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref></blockquote>Fimmtíu árum eftir Stonewall uppþotin, í júní 2019, baðst lögreglan í [[New York-borg|New York]] opinberlega afsökunar á gjörðum sínum þetta afdrifaríka kvöld í Greenwich Village. „Aðgerðirnar og lögin voru bæði óréttlát og kúgandi og ég biðst afsökunar á því,“ sagði James O‘Neill lögreglustjóri.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20191404455d|titill=Biðjast afsökunar á aðgerðum lögreglu|höfundur=Sylvía Hall|útgefandi=Vísir|mánuður=6. júní|ár=2019|mánuðurskoðað=30. nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>
 
Sögur segja meðal annars að Marsha hafi klifið ljósastaur fyrir utan Stonewall-barinn þegar óeirðirnar áttu sér stað og hent tösku með múrsteinum ofan á húddið á lögreglubíl — en þekkt var á þessum tíma að kynlífsverkafólk geymdi múrsteina í töskum sínum til að verja sig gegn ofbeldisfullum einstaklingum.
 
Marsha P. Johnson var svört kynlífsverkamanneskja sem á sínum tíma skilgreindi sig sem dragdrottningu. Það gerði Sylvia Rivera líka og báðar voru þær meðal stofnenda Gay Liberation Front og [[Street Transvestite Action Revolutionaries]] (STAR), sem var sett á fót til að hjálpa heimilislausu hinsegin fólki.
 
Óljóst er hvernig þær myndu nákvæmlega skilgreina sig í dag en það hefur gjarnan verið sagt að þær hafi verið trans konur. Báðar töluðu þær um að þær væru dragdrottningar, klæðskiptingar eða bara einfaldlega þær sjálfar. Kyntjáning þeirra var nær alltaf kvenlæg og þær notuðust við kvenkyns fornöfn. Það sem þær minna okkur á er að kynvitund og kyntjáning er oft og tíðum flókin og erfitt er að yfirfæra nútímaskilgreiningar á fólk sem ólst upp í allt öðrum tíðaranda fyrir rúmum fimmtíu árum síðan.
 
Hvað sem því líður er augljóst að Marsha og Sylvia tilheyrðu báðar trans samfélaginu líka og þær voru mikill drifkraftur í óeirðunum sjálfum. Báðar léku þær svo lykilhlutverk í því að vekja athygli á málefnum hinsegin fólks í þeim mótmælum og viðburðum sem áttu sér stað í kjölfarið.<ref>{{Vefheimild|url=https://hinsegindagar.is/hinsegin-baratta-fyrir-frelsi-allra/|titill=Hinsegin barátta fyrir frelsi allra|höfundur=Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir|útgefandi=Hinsegin dagar|mánuður=|ár=2020|mánuðurskoðað=30.nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref></blockquote>Fimmtíu árum eftir Stonewall uppþotin, í júní 2019, baðst lögreglan í [[New York-borg|New York]] opinberlega afsökunar á gjörðum sínum þetta afdrifaríka kvöld í Greenwich Village. „Aðgerðirnar og lögin voru bæði óréttlát og kúgandi og ég biðst afsökunar á því,“ sagði James O‘Neill lögreglustjóri.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.visir.is/g/20191404455d|titill=Biðjast afsökunar á aðgerðum lögreglu|höfundur=Sylvía Hall|útgefandi=Vísir|mánuður=6. júní|ár=2019|mánuðurskoðað=30. nóvember|árskoðað=2020|safnár=}}</ref>
 
== Átökin á Compton's Cafeteria í Los Angeles árið 1966 ==
58

breytingar