„Stonewall-uppþotin“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
(Henti tenglum og setti þá inn upp á nýtt. Var allt í rugli.)
mEkkert breytingarágrip
 
Fjöldi samkynhneigðra og transfólks var samankominn á [[Manhattan]] þetta föstudagskvöld til að minnast Judy Garland, þar á meðal á kránni Stonewall Inn við Christopher street í Greenwich Village.
 
 
Þorvaldur Kristinsson, fyrrverandi formaður [[Samtökin '78|Samtakanna '78]] og fyrsti forseti [[Hinsegin dagar|Hinsegin daga]] á Íslandi, skrifaði grein um atburðina við Stonewall í dagskrárrit Hinsegin daga árið 2014:<blockquote>Neðarlega í Greenwich Village á Manhattan, í Christopher Street númer 51–53, lá vinsæll bar, Stonewall Inn. Vinsældir sínar átti staðurinn ekki síst að þakka því að þar gátu karlmenn dansað saman óáreittir. Þetta kvöld minntust gestirnir Judy með því að spila söngvana hennar og allt var með friði þar til upp úr klukkan eitt um nóttina. Skyndilega birtist lögreglan á svæðinu eins og svo oft áður, komin til að fremja reglubundna rassíu.
Á tímum Stonewall Inn og Compton‘s Cafeteria uppþotanna var samkynhneigð ólögleg í flestum ríkjum Bandaríkjanna og enga vernd að hafa fyrir hinsegin og kynsegin fólk. [[Illinois]] varð fyrsta ríkið til að afnema hin sk. „sodomy” lög, árið 1962. Níu árum seinna, 1971, fylgdi Connecticut í kjölfarið og síðan tíndust ríkin inn eitt af öðru á áttunda og níunda áratugnum. Íhaldssömustu ríki Bandaríkjanna urðu svo loks að beygja sig undir dóm Hæstaréttar árið 2003, í málinu ''Lawrence v. Texas'', þar sem öllum hömlum einstakra ríkja á samkynhneigt atferli var aflétt, þar eð slík lög og refsingar töldust ganga gegn bandarísku stjórnarskránni.
 
Bandaríska geðlæknasambandið tók samkynhneigð út af sinni sjúkdómaskrá þegar árið 1973.
 
== Christopher Street Day, Gay Pride, Pride, gleðiganga: ==
58

breytingar