Munur á milli breytinga „Rafbók“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 mánuðum
lagfæring á ritvillum
(lagfæring á ritvillum)
Rafbækur má lesa með meðal annars í [[tölva|borðtölvu]], [[farsími|farsíma]], [[snjalltafla|snjalltöflu]] eða [[lestölva|lestölvu]]. Rafbókum er hægt að hlaða niður frá rafbókaveitum á ýmsum vefsíðum og netverslunum eins og [[Amazon.com]] og [[iBookstore]]. Oftast eru rafbækur útgáfur [[bók|prentaðra bóka]], en rafbækur eru ekki endilega prentaðar líka. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru [[Amazon Kindle]], [[Borders Kobo]], [[Sony Reader]] og [[iPad]].
 
Sú staðreynd að rafbækur séu á tölvutæku formi býður upp á möguleikannmöguleika á óheftri afritunartöku, eða [[skráardeiling]]u án þess að hvorki rithöfundurinn eða útgefandinn fái greitt fyrir.
 
== Saga ==
 
== Rafbækur á Íslandi ==
Fyrsta íslenska rafbókin sem kom út var bókin [[Zen og listin um viðhald vélhjóla]] í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar á vegum [[Edda útgáfa|Eddu útgáfu]] árið 2010.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/fyrsta-islenska-rafbokin|titill=Fyrsta íslenska rafbókin|ár=2010|mánuður=12. nóvember|útgefandi=RÚV}}</ref> Árið 2011 var [[virðisaukaskattur]] á rafbækur lækkarlækkaður í 7% úr 25,5% og varð þar með sá sami og á venjulegum bókum.<ref>{{vefheimild|url=http://www.vb.is/frettir/67047/|titill=Skattur á rafbækur og stafræna tónlist lækkar|útgefandi=Viðskiptablaðið}}</ref> Ári seinna, 2012, var rafbókamarkaðurinn aðeins agnarögn af íslenskum bókamarkaði.<ref>{{vefheimild|url=http://www.ruv.is/frett/rafbaekur-eru-agnarogn-af-markadnum|titill=Rafbækur eru agnarögn af markaðnum|ár=2012|mánuður=29. nóvember|útgefandi=RÚV}}</ref>
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi