„Þjóðvegur 40“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 2 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q3443891)
Ekkert breytingarágrip
Vegurinn er ein af helstu aðalbrautunum á Höfuðborgarsvæðinu. Innan [[Reykjavík]]ur heitir vegurinn [[Kringlumýrarbraut]], og við [[Miklubraut]] [[(Þjóðvegur 49|49)]] eru einhver fjölförnustu gatnamót landsins. Helstu gatnamótum er stýrt með umferðarljósum frá [[Sæbraut]] og að [[Listabraut]]. Þaðan og alla leið að [[Vífilsstaðavegur|Vífilsstaðavegi]] í Garðabæ eru að- og fráreinar við öll gatnamót, þ.m.t. í Kópavogi. Frá Vífilsstaðavegi er gatnamótum stýrt með ljósum á ný.
 
Vegurinn er 4 akreinar á flestum stöðum. Kringlumýrarbraut er þó 6 akreinar frá Miklubraut og inn í Kópavog. Þegar komið er að gatnamótunum í [[EngidalEngidalur|Engidal]] hjá [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]], beygir vegurinn út af aðalbrautinni. Aðalvegurinn heitir eftir það [[Reykjavíkurvegur]], en þjóðvegur 40 liggur um [[Fjarðarhraun]] sem er aðeins 2 akreinar. Við Kaplakrika kemur [[Reykjanesbraut]] (41) inn á veginn og endar þjóðvegur 40 þar.
 
==Leiðarlýsing==
Vegurinn liggur um [[Reykjavík]] (heitir þar [[Kringlumýrarbraut]]), [[Kópavogur|Kópavog]], [[Garðabær|Garðabæ]] og [[Hafnarfjörður|Hafnarfjörð]] (heitir þar [[Fjarðarhraun]]).
 
<b>[[Reykjavík]]</b>
*Upphafspunktur: Gatnamót [[Sæbraut]]ar og [[Kringlumýrarbraut]]ar.
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Sæbraut]]: Til vesturs: Miðborg Reykjavíkur. / Til austurs: {{Þjóðvegur|41}} Um [[Laugarnes]], [[Sundahöfn]] og [[Kleppur|Klepp]], inn í [[Elliðaárvogur|Elliðaárvog]] og áfram inn í [[Mjódd]].
*[[Kringlumýrarbraut]] hefst hér.
*{{2+2 vegur}} Vegurinn er 4-6 akreinar frá Sæbraut að gatnamótunum við [[Fjarðarkaup]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Borgartún]] / [[Sundlaugavegur]] inn í [[Laugardalur|Laugardal]].
*[[Sigtún]]: [[Teigar|Teigahverfi]].
*[[Engjateigur]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Laugavegur]] Miðborg Reykjavíkur / [[Hlemmur]]. / [[Suðurlandsbraut]] inn í [[Laugardalur|Laugardal]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Háaleitisbraut]]: Til vesturs: [[Skipholt]]. / Til austurs: [[Safamýri]]/[[Múlar (Reykjavík)|Múlahverfi]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Miklabraut]]: {{Þjóðvegur|49}}: Til vesturs: Um [[Hlíðar|Hlíðahverfi]], inn til miðborgar Reykjavíkur, áfram um [[Vesturbær|Vesturbæ]] Reykjavíkur og út á [[Seltjarnarnes]]. / Til austurs: Um austurborg Reykjavíkur inn í Elliðaárvog og áfram í úthverfin í átt að [[Þjóðvegur 1|þjóðvegi 1]] ({{Þjóðvegur|1}}).
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Hamrahlíð (gata)|Hamrahlíð]]: Hlíðahverfi.
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Listabraut]]: [[Kringlan]]/[[Háaleiti|Háaleitishverfi]].
*{{Mislæg vegamót tvær akbrautir}}: [[Bústaðavegur]]: Til vesturs: {{Þjóðvegur|418}} framhjá [[Perlan|Perlunni]] og Hlíðahverfi inn til miðborgar Reykjavíkur. / Til austurs: [[Háaleiti]]/[[Fossvogur]]/[[Smáíbúðahverfið|Smáíbúðahverfi]].
*{{Mislæg vegamót tvær akbrautir}}: [[Suðurhlíð]]: Sunnanvert Hlíðahverfi / [[Fossvogskirkjugarður|Fossvogskirkjugarði]]. (Aðeins á leið í [[Kópavogur|Kópavog]]).
*[[Fossvogslækur]]. Mörk lögsagnarumdæmis Reykjavíkur. Kringlumýrarbraut endar hér. Vegurinn heitir Hafnarfjarðarvegur frá Fossvogslæk að gatnamótunum í [[Engidalur|Engidal]].
*{{Vegasnið-þéttbýli endar}}: Reykjavík.
 
<b>[[Kjósarsýsla]]</b>
*{{Vegasnið-þéttbýli}}: [[Kópavogur]].
*{{Mislæg vegamót tvær akbrautir}}: [[Nýbýlavegur]]: Austurbær Kópavogs (liggur í átt að {{Þjóðvegur|413}}) / [[Kársnesbraut]]: Vesturbær Kópavogs.
*{{Mislæg vegamót tvær akbrautir}}: [[Hamraborg]]: Miðbær Kópavogs (aðeins á leið til [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðar]]).
*{{Göng}}: Yfirbyggður stokkur yfir Kópavogsgjá.
*{{Mislæg vegamót tvær akbrautir}}: [[Digranesvegur]]: Miðbær og austurbær Kópavogs / [[Borgarholtsbraut]]: Vesturbær Kópavogs. (Aðeins á leið til [[Reykjavík]]ur).
*[[Kópavogslækur]]
*{{Vegasnið-þéttbýli endar}}: Kópavogur.
*{{Vegasnið-þéttbýli}}: [[Garðabær]].
*{{Mislæg vegamót tvær akbrautir}}: [[Arnarnesvegur]]: Til austurs: {{Þjóðvegur|411}} [[Smárinn (hverfi)|Smárahverfi]] / norðanverður Garðabær. / Til vesturs: [[Arnarnes]].
*[[Arnarneslækur]].
*[[Litlatún]]: [[Tún (Garðabæ)|Túnahverfi]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Vífilsstaðavegur]]: Til austurs: Miðbær Garðabæjar. / Til vesturs: [[Sjáland (Garðabæ)|Sjálandshverfi]]
*[[Hraunsholtslækur]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Lyngás (Garðabær)|Lyngás]]: [[Ásar (Garðabæ)|Ásahverfi]]. / [[Lækjarfit]]: [[Fitjar (Garðabæ)|Fitjahverfi]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Engidalur]]: [[Reykjavíkurvegur]]: [[Hafnarfjörður]]. / [[Álftanesvegur]]: [[Álftanes]]. {{Þjóðvegur|40}} víkur fyrir Reykjavíkurvegi {{Vegur beygir til vinstri}}.
*[[Fjarðarhraun]] hefst hér.
*{{Vegasnið-þéttbýli endar}}: Garðabær.
*{{Vegasnið-þéttbýli}}: [[Hafnarfjörður]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Hólshraun (Hafnarfirði)|Hólshraun]]: [[Kaplakriki]]/[[Bæjarhraun]]/[[Fjarðarkaup]]
*{{Tvöfaldur vegur endar}}: Tvöfaldur vegur endar hér.
*[[Stakkahraun (Hafnarfirði)|Stakkahraun]]: Norðurbær Hafnarfjarðar.
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Hjallahraun (Hafnarfirði)|Hjallahraun]]: Norðurbær Hafnarfjarðar.
*{{2+2 vegur}} Vegurinn er 4 akreinar frá Hjallahrauni að [[Reykjanesbraut]].
*{{Hringtorg}}: [[Flatahraun]]: Til vesturs: Miðbær og norðurbær Hafnarfjarðar. / Til austurs: [[Kaplakriki]]. / [[Bæjarhraun]].
*{{Ljósastýrð gatnamót}}: [[Reykjanesbraut]]: {{Þjóðvegur|41}}: Til austurs: Austurborg Reykjavíkur / [[Smárinn (hverfi)|Smárinn]] / [[Vífilsstaðir]] / o.fl. / Til suðurs: [[Keflavík]] / Suðurbær Hafnarfjarðar.
*Fjarðarhraun endar hér.
*Endapunktur: Gatnamót Reykjanesbrautar og Fjarðarhrauns við [[Kaplakriki|Kaplakrika]].
 
{{stubbur|samgöngur|Ísland}}
259

breytingar