„Plebeiar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Frekari upplýsingar um orðið. Upplýsingar sem eiga meira við í tengslum við samhengið sem fólk á við. Þegar fólk kallar einhvern plebba eru þau ekki að meina að hann sé með fullann borgarrétt heldur er orðið plebbi notað sem móðgun í nánast öllum tilvikum.
Lína 1:
'''Plebeiar''' ([[latína]] [[eintala|et.]]: ''plebeius'') voru stétt almennra borgara í [[Rómaveldi]] sem var á milli aðalsstéttarinnar, [[patrisíar|patrisía]], og réttlausra [[þræll|þræla]]. Plebeiar höfðu full borgaraleg réttindi og gátu orðið ríkir og valdamiklir. Á síðustu tímum [[Rómverska lýðveldið|lýðveldisins]] og [[Rómverska keisaradæmið|keisaradæmisins]] gátu plebeiar orðið meðlimir í [[Rómverska öldungaráðið|öldungaráðinu]]. Samkvæmt rómverskum sögnum voru plebeiarnir afkomendur þeirra þjóða sem Rómverjar höfðu lagt undir sig og innlimað í Rómaveldi en sú söguskoðun er ekki rétt.
 
Orðið er uppruni orðsins „plebbi“ í íslensku. Orðið ,,plebbi" kemur einnig frá enska orðinu ,,plebe" sem þýðir ,,byrjandi" og getur verið notað yfir einstakling sem bara virðist ekki kunna neitt eða vita neitt í sinn haus.
 
{{Stubbur|fornfræði}}