Efni eytt Efni bætt við
Uppfærði
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
BA ritgerð Magnúsar fjallar um peningastefnu á íslandi á kreppuárunum, og birtist hún í ritinu Frá Kreppu til Viðreisnar í ritstjórn Jónasar Haralz, MA ritgerð um Bændaflokkinn íslenska og Doktorsritgerðin fjallar um upphaf neyslusamfélags í Svíþjóð og sænsku samvinnuhreyfinguna frá ofanverðri nítjándu öld til 1939. Að auki hefur Magnús skrifað um sögu fjármagnsmarkaða og kauphalla. Magnús var starfsmaður [[Rannsóknarnefnd Alþingis|Rannsóknarnefndar Alþingis]], og er höfundur fimmta viðauka við skýrslu nefndarinnar.
 
Árin 2010-2012 vann Magnús við Háskóla Íslands að rannsóknum á Búsáhaldabyltingunni. SíðanÁrin 2010-2017 hefurkenndi Magnús kennt við Háskólann á Bifröst, auk þess að vinna við þáttagerð hjá RÚV og sem blaðamaður og pistlahöfundur á ýmsum dagblöðum, þar á meðal Reykjavík Grapevine. Í kosningunum 2013 og 2014 var Magnús kosningastjóri Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Reykjavík og starfsmaður kosningastjórnar VG í kosningunum 2016, og borgarstjórnarflokks VG í aðdraganda kosninganna 2018. SíðanÁrin 2016-18 hefurvar Magnús verið ritstjóri Iceland Magazine. Frá 2019 hefur Magnús kennt sagnfræði sem stundakennari við Háskóla Íslands auk þess að vinna við ýmis ritstörf.
 
Magnús er giftur [[Sólveig Anna Jónsdóttir|Sólveigu Önnu Jónsdóttur]].