„Andrúmsloft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Andrúmsloft''' eða '''lofthjúpur''' er hjúpur samsettur úr [[gas]]i, [[ryk]]i, [[hamur (efnafræði)|vökvum]] og [[ís]] sem umlykur [[himinhnöttur|himinhnött]] og fylgir hreyfingu hans vegna áhrifa [[þyngdarsvið]]s. [[Veður]] stafar af innbyrðis skammtímabreytingum á ástandi lofthjúps, en langtímabreytingar nefnast [[loftslag]]. [[Andrúmsloft jarðar]] kallast einnig '''gufuhvolf'''.
 
== Tengill ==
*[https://www.stjornufraedi.is/solkerfid/jordin/lofthjupur-jardar/ Lofthjúpur jarðar]