„Alex hugdjarfi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 3:
== Söguþráður ==
 
Árið er 53 f.k. og herferð [[Marcus Licinius Crassus|Markúsar Krassusar]] hershöfðingja [[Rómaveldi|Rómarveldis]] til [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] hinnar fornu stendur sem hæst. Orrustu um hina fornu borg Korsabad er lokið með sigri Rómverja og foringi þeirra, Flavíus Marsalla, heldur innreið í borgina. Ungur þræll, Alex, fylgist með af svölum byggingar, en fyrir slysni losnar grjót úr svölunum og hrynur yfir Marsalla. Alex er handsamaður og ævareiður Marsalla skipar honum að upplýsa um felustað mikilla auðæfa hinnar[[Sargon|Sargons]] herteknu borgar[[Assyría|Assýríukonungs]].