Munur á milli breytinga „Alex hugdjarfi“

350 bætum bætt við ,  fyrir 3 mánuðum
ekkert breytingarágrip
'''Alex hugdjarfi''' (franska: Alix L'intrépide) eftir [[Jacques Martin]] er fyrsta bókin í bókaflokknum um [[Ævintýri Alexar]]. Bókin kom út árið 1956, en sagan sem hún hefur að geyma birtist fyrst í fransk-belgíska teiknimyndablaðinu Tintin þann 16. september 1948. Bókin var gefin út af [[Fjölva]] árið 1974 í íslenskri þýðingu [[Þorsteinn Thorarensen|Þorsteins Thorarensen]]. Þetta er jafnframt fyrsta bókin í íslensku ritröðinni.
 
== Söguþráður ==
 
Árið er 53 f.k. og herferð [[Marcus Licinius Crassus|Markúsar Krassusar]] hershöfðingja [[Rómaveldi|Rómarveldis]] til [[Mesópótamía|Mesópótamíu]] hinnar fornu stendur sem hæst. Orrustu um hina fornu borg Korsabad er lokið með sigri Rómverja og foringi þeirra, Flavíus Marsalla, heldur innreið í borgina.
 
 
[[Flokkur:Myndasögur]]
Óskráður notandi