Munur á milli breytinga „Sársauki“

30 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 mánuðum
ekkert breytingarágrip
(lagfæring)
 
'''Sársauki''' er óþægileg [[tilfinning]] sem kemur fyrir við ímyndaðar eða raunverulegar vefjaskemmdir. Sársauki er [[sálfræði]]legt fyrirbæri sem er óháð því hvort viðkomandi hafi orðið fyrir líkamlegum áverkum eða ekki.
 
Sársauki getur ýmist verið bráður (''akút'') eða langvinnur (''krónískur'').
 
{{stubbur}}
1.477

breytingar