Munur á milli breytinga „Aðalheiður Hólm Spans“

ekkert breytingarágrip
'''Aðalheiður Pálína Sigurgarðsdóttir Hólm Spans''' (Heiða Hólm), fædd(f. [[20. september]] [[1915]], d. [[27. ágúst]] [[2005]]) var fyrsti formaður starfsstúlknafélagsins Sóknar. Hún gegndi því starfi frá stofnun félagsins, árið [[1934]], og fram á miðjan fimmta áratuginn. Aðalheiði var veitt [[Hin íslenska fálkaorða]], árið [[1991]], fyrir störf sín í þágu íslenskra verkakvenna fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld og aðstoð við Íslendinga í Hollandi.<ref>Morgunblaðið, bls. 26, Rvk 5. sept 2005.</ref> Minningar hennar voru skráðar af Þorvaldi Kristinssyni í bókinni ''Veistu, ef vin þú átt'', sem kom út 1994.
 
==Æviágrip==
2.050

breytingar