„Francis Schaeffer“: Munur á milli breytinga

bætti við texta
Ekkert breytingarágrip
(bætti við texta)
{{Persóna|nafn=Francis A. Schaeffer|maki=Edith Seville Schaeffer|börn=Priscilla Sandri, Susan Macaulay, Deborah Middelmann, Frank Schaeffer|starf=Evangelískur kirkjuleiðtogi, trúarlegur heimspekingur og rithöfundur|fæðingardagur=30. janúar 1912|dauðadagur=15. maí 1984 (72 ára)|mynd=https://upload.wikimedia.org/wikipedia/en/7/7c/Francis_Schaeffer.jpg}}
 
'''Francis August Schaeffer''' var amerískur evangelískur kirkjuleiðtogi, trúarlegur heimspekingur og rithöfundur. Hann var þekktastur fyrir að stofna með konu sinni, [[Edith Seville Schaeffer]], [[L´Abri]] sem var evangelískt trúarsamfélag með búsetu í [[Sviss]].
 
== Æfi ==
Francis var fæddur í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og stundaði nám í [[Hampden sydney háskóla|''Hampden sydney háskóla'']] þar sem hann útskrifaðist árið 1935 og giftast hann Edith Seville það sama ár. Francis fór síðan í prestaskóla í [[Baltimore]] sem hét [[Faith Theological Seminary|''Faith Theological Seminary'']] þar sem hann útskrifaðist árið 1938. Hann starfaði svo sem prestur í [[Pennsylvanía|Pennsylvaníu]] og [[Missouri]] en flutti síðan til [[Sviss]] árið 1948 þar sem hjónin stofnuðu L´Abri samtökin árið 1955. Samtökin vöktu mikla athygli og þá sérstaklega hjá ungu fólki. Þau voru síðan stækkuð og voru þau þá í [[Svíþjóð]], [[Frakkland|Frakklandi]], [[Holland|Hollandi]], [[Kanada]], [[Bretland|Bretlandi]] og [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Francis hélt áfram að starfa að samtökunum þar til hann dó úr krabbameini árið 1984.
 
== Áhrif á pólitík ==
Francis hafði mikil áhrif á að koma fylgjendum mótmælendatrúar til áhrifa í pólitík á áttunda og níunda áratugnum. Aðal baráttumál hans var að berjast gegn [[Fóstureyðing|fóstureyðingu]] og kom hann skoðunum sínum gegn [[Fóstureyðing|fóstureyðingu]] á framfæri með bók sinni ''A Christian Manifesto'' ásamt bók og kvikmyndaseríu að nafni ''Whatever Happened to the Human Race. A Cristian Manifesto'' sem gefin var út árið 1981 af Francis var ætluð til þess að sporna gegn [[Kommúnistaávarpið|Kommúnistaávarpinu]] og var álit Francis í að ástæðan fyrir vandamálum veraldar væri vegna þess að samfélagið væri að víkja frá kristnu hugarfari.
 
== Tenglar ==
http://www.labri.org/
 
== Heimildir ==
Fyrirmynd þessarar síðu var síðan um Francis Schaeffer á ensku Wikipedia
13

breytingar