„Diego Maradona“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Óli Gneisti (spjall | framlög)
Látinn
Óli Gneisti (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 22:
|mfuppfært=
|lluppfært=
|dánardagur=25. nóvember 2020}}
}}
 
'''Diego Armando Maradona''' (f. [[30. október]] [[1960]]<nowiki/>d. 25. nóvember 2020) var [[Argentína|argentínskur]] fyrrum knattspyrnumaður og að margra mati besti leikmaður sögunnar. Hann vann fjölda titla með félagsliðum sínum í Argentínu, [[Spánn|Spáni]] og [[Ítalía|Ítalíu]], auk þess að leiða þjóð sína til sigurs á [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1986|HM 1986]]. Árið 2000 voru Maradona og [[Brasilía|Brasilíumaðurinn]] [[Pelé]] útnefndir bestu knattspyrnumenn 20. aldar af [[FIFA|Alþjóðaknattspyrnusambandinu]]. Á seinni hluta ferils síns átti Maradona við að etja ýmis vandamál sem tengdust ofneyslu [[eiturlyf|eiturlyfja]]. Hann rataði ítrekað í fréttir vegna ummæla sinna eða skrautlegra uppátækja í seinni tíð. Maradona var síðast þjálfari argentínska félagsins Gimnasia de la Plata.
 
==Líf og störf==