Munur á milli breytinga „Alex hugdjarfi“

ekkert breytingarágrip
'''Alex hugdjarfi''' (franska: Alix I'ntrépide) eftir [[Jacques Martin]] er fyrsta bókin í bókaflokknum um [[Ævintýri Alexar]]. Bókin kom út árið 1956, en sagan sem hún hefur að geyma birtist fyrst í fransk-belgíska teiknimyndablaðinu Tintin þann 16. september 1948. Bókin var gefin út af [[Fjölva]] árið 1974 í íslenskri þýðingu [[Þorsteinn Thorarensen|Þorsteins Thorarensen]]. Þetta er jafnframt fyrsta bókin í íslensku ritröðinni.
 
[[Flokkur:Myndasögur]]
Óskráður notandi