„Víkingar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 37.205.36.42 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
Lína 1:
'''Víkingar'''Typpalingar var heiti á [[Skandinavía|fornnorrænum]] sæförum og [[vígamaður|vígamönnum]], sem upp voru á [[víkingaöld]], það er á árunum frá [[800]] til [[1050]].
[[Mynd:Wikinger.jpg|thumb|[[Danmörk|Danskir]] sæfarar. Málverk frá miðri [[12. öldin|12. öld]].]]
'''Víkingar''' var heiti á [[Skandinavía|fornnorrænum]] sæförum og [[vígamaður|vígamönnum]], sem upp voru á [[víkingaöld]], það er á árunum frá [[800]] til [[1050]].
Þessi ártöl eru þó ekki fastnjörvuð niður því það fer dálítið eftir löndum hvaða aldir eru einkum taldar einkennast af víkingum og menningu þeirra. Þannig er í Bretlandi oftast rætt um Víkingaöld frá árinu 793 til 1066, á Íslandi er miðað við 800 til ársins 1170, í Frakklandi er Víkingaöldin enn skemmri eða frá um 830 til 900 en í Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum er miðað við ártölin 750 til elleftu aldar.
 
Lína 10 ⟶ 9:
 
== Að fara í víking ==
Þegar víkingar fóru um á skipum sínum með ránum og hernaði var það kallað að ''fara í víking'' eða ''leggjast í víking''. Fyrstu herferðir norrænna manna, á árabilinu 790 til 830 hafa líklegast einkennst af áköfum árásum en þær hafa þó ekki verið stórar í sniðum og einkum beinst að strandhéruðum annarra landa. Þetta er stundum kallað að gera strandhögg. Að þessu tímabili loknu tekur við annað, frá árinu 830 til um 890, en þá urðu herferðirnar stærri í sniðum og seildust árásaherjirnir lengra inn til landsins, fóru til dæmis langt inn eftir landi í Englandi og Frakklandi. Frá síðari hluta níundu aldar fer að bera á fastri búsetu norrænna manna í þeim löndumríkjum sem þeir höfðu herjað á til dæmis í Englandi, Skotlandi og jafnvel í Rússlandi. Upphaf ýmissa enskra og írskra borga má jafnframt rekja til þessarar búsetu norrænna manna auk þess sem skammvinnt konungdæmi í Dyflinni var af norrænum rótum sprottið.
 
Víkingar af Norðurlöndum herjuðu þó ekki allir sömu slóðir, heldur fór það nokkuð eftir afstöðu landanna. Svíar náðu ekki til Norðursjávar og herjuðu lönd þau sem að því liggja sunnan og austan. Það var kallað að herja ''í austurveg''. Um miðja [[9. öld]] settu þeir ríki á stofn þar eystra. Sátu konungar þeirra í Novgorod, er þeir kölluðu [[Hólmgarður|Hólmgarð]], en ríkið kölluðu þeir [[Garðaríki]].