„24. nóvember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 11:
* [[1643]] - [[Þrjátíu ára stríðið]]: [[Frakkland|Frakkar]] biðu ósigur fyrir [[hið Heilaga rómverska ríki|keisarahernum]] í [[orrustan við Tuttlingen|orrustunni við Tuttlingen]].
* [[1670]] - [[Loðvík 14.]] gaf út framkvæmdaleyfi fyrir byggingu öryrkjaheimilisins [[Les Invalides]] í [[París]].
<onlyinclude>
* [[1848]] - Sérstök stjórnardeild um málefni [[Ísland]]s var stofnuð í fyrsta sinn innan [[Kansellíið|Kansellísins]] í [[Danmörk]]u.
* [[1859]] - ''[[Uppruni tegundanna]]'' eftir [[Charles Darwin]] kom út.
* [[1951]] - Þátturinn ''Óskalög sjúklinga'' í umsjá [[Björn R. Einarsson|Björns R. Einarssonar]] hóf göngu sína í [[RÚV|Ríkisútvarpinu]].
* [[1963]] - Meintur morðingi [[John F. Kennedy|Kennedys]], [[Lee Harvey Oswald]], var skotinn af [[Jack Ruby]] í [[Dallas]], [[Texas]].
</onlyinclude>
* [[1965]] - [[Rjúpa|Rjúpnaveiðimaður]] fannst eftir 70 klukkustunda útivist og langa leit í [[veður|vonskuveðri]]. Flestir höfðu talið hann af.
<onlyinclude>
* [[1972]] - [[Suðurlandsvegur]] frá [[Reykjavík]] til [[Selfoss]] var formlega tekinn í notkun eftir endurgerð sem tók sex ár.
* [[1993]] - Tveir ellefu ára drengir voru dæmdir fyrir morðið á hinum tveggja ára gamla [[James Bulger]] í [[Liverpool]] í [[Bretland]]i.
* [[1995]] - [[Stöð 3]] hóf útsendingar. Hún sameinaðist [[Stöð 2]] tveimur árum síðar.
</onlyinclude>
* [[2000]] - Íslenska kvikmyndin ''[[Óskabörn þjóðarinnar]]'' var frumsýnd.
* [[2009]] - [[Kraftlyftingafélag Akraness]] var stofnað.
* [[2012]] - Nýr stjórnmálaflokkur, [[Píratar]], var stofnaður á Íslandi.
* [[2013]] - [[Íran]] samþykkti að takmarka [[kjarnorkuáætlun Írans|kjarnorkuáætlun sína]] gegn því að viðskiptaþvingunum yrði aflétt.
* [[2015]] - [[Borgarastyrjöldin í Sýrlandi]]: Tyrkir skutu niður rússneska herþotu.
* [[2016]] - Ríkisstjórn [[Kólumbía|Kólumbíu]] samdi um frið við skæruliðasamtökin [[FARC]].
* [[2017]] - Yfir 300 létust í [[moskuárásin á Sínaí 2017|árás á mosku]] á Sínaískaga í Egyptalandi.</onlyinclude>
 
== Fædd ==