„Kanadíski eyjaklasinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Kort. '''Kanadíski eyjaklasinn (''The Arctic Archipelago'' eða ''Canadian Arctic Archipelago'') samanstendur af öllum þeim eyjum se...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Canadian Arctic Archipelago.svg|thumb|Kort.]]
'''Kanadíski eyjaklasinn''' (''The Arctic Archipelago'' eða ''Canadian Arctic Archipelago'') samanstendur af öllum þeim eyjum sem eru norður af meginlandi [[Kanada]] (utan [[Grænland]]s).
SvðiðSvæðið þekur 1.424.500 km2 og telur 36.563 eyjar, þar af eru 94 stærri eyjar. Svæðin eru í kanadísku héruðunum [[Nunavut]] og [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéruðunum]]. Íbúar eru um 14.000.
 
Svæðið er að mestu [[túndra]] og [[jöklar]]. Víðitegundir þrífast allra syðst þar á meðal [[fjallavíðir]] og [[alaskavíðir]].