„Tengi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Tengi ehf.''' er íslensk verslun sem selur hreinlætistæki, baðherbergisvörur, vaska og tæki í eldhúsið sem og flestar vörur sem við koma pípulagningariðnaðinum.
Tengi ehf. er fjölskyldufyrirtæki stofnað 1981 af hjónunum Sigurjóni G. Sigurjónssyni og Önnu Ásgeirsdóttur.
 
Tengi ehf.Það er fjölskyldufyrirtæki og var stofnað árið 1981 af hjónunum Sigurjóni G. Sigurjónssyni og Önnu Ásgeirsdóttur.
Fyrirtækið var fyrst staðsett í bílskúr eiganda, en seinna var það flutt á Nýbílaveg 18 í Kópavogi.
 
Árið 1995 flutti fyrirtækið svo á smiðjuvegi 11 í Kópavogi en eftir 10 farsæl ár þar var fyrirtækið flutt í nýtt húsnæði á Smiðjuvegi 76, þar sem starfsemin
 
heldur áfram enn í dag.
 
Árið 2007 var reksturinn svo útvíkkaður enn frekar með opnun nýrrar verslunar á Akureyri, Baldursnesi 6.
 
[[Flokkur:íslensk fyrirtæki]]
 
{{s|1981}}
Tengi er verslun sem selur hreinlætistæki, baðherbergisvörur, vaska og tæki í eldhúsið sem og flestar vörur sem við koma pípulagningariðnaðinum.