„Donald Trump“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 36:
 
===Viðskipta- og sjónvarpsferill===
Árið 1978 keypti Trump Commodore-hótelið nálægt Grand Central-járnbrautarstöðinni í New York. Hann byggði skrifstofubyggingu í turni á fimmta stræti borgarinnar og græddi talsvert á að leigja hana út. Trump var orðinn velkunnur milljarðamæringur þegar hann var 42 ára. Árið 1983 byggði hann 58 hæða skýjakljúf, Trump-turninn, á [[Manhattan]]. Árið 1988 átti Trump meðal annars tvö spilavíti og hótel í [[Atlanta]], skutludeild Eastern-flugfélagsins, [[Mar-a-Lago]]-óðalið í Flórída, meirihluta í Alexander's-verslunarkeðjunni í New York og fjölbýlishús í ýmsum bandarískum stórborgum.<ref name=frjálsverslun/> Trump þótti á seinni hluta níunda áratugarins nokkurs konar „tákn yfirstandandi uppgangstíma í bandarísku viðskiptalífi“. Hann hafði þó einnig orð á sér fyrir að beita „siðlausum“ aðferðum til að sölsa undir sig lóðir mun fáttækarifátækari eigenda.<ref>{{Vefheimild|höfundur=Halldór Vilhjálmsson|titill=Allt verður að gulli hjá Trump|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3306125|útgefandi=''[[Morgunblaðið]]''|ár=1987|mánuður=28. nóvember|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=24. janúar}}</ref>
 
Nokkuð fór að síga undan viðskiptaveldi Trumps í lok níunda áratugarins og byrjun þess tíunda.<ref>{{Vefheimild|titill=Hvað verður um Trump?|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2572519