„Bandaríkjaþing“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Stormurmia (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Stormurmia (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Uscapitolindaylight.jpg|thumb|Þinghús Bandaríkjaþings í Washington D.C.]]
'''Bandaríkjaþing''' ([[enska]]: '''United States Congress''') er löggjafarþing [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Þingið starfar í tveimur deildum, efri deildin nefnist [[Öldungadeild Bandaríkjaþings|öldungadeild]] en neðri [[Fulltrúadeild Bandaríkjaþings|fulltrúadeild]]. Í fulltrúadeildinni sitja 435 þingmenn (auk 6 [[Áheyrnafulltrúi|áheyrnafulltrúa]]fulltrúa sem ekki hafa atkvæðisrétt) sem kjörnir úr [[einmenningskjördæmi|einmenningskjördæmum]] til tveggja ára í senn. Þingmenn fulltrúadeildar skiptast á milli [[Fylki Bandaríkjanna|fylkja]] í samræmi við íbúafjölda þeirra. ÁheyrnafulltrúarnirÁheyrnafulltrúar koma frá [[Höfuðborg|höfuðborginni]] [[Washington, D.C.|Washington D.C.]], [[Bandaríska Samóa|Bandarísku Samóa]], [[Púertó Ríkó]], [[Bandarísku Jómfrúaeyjar|Bandarísku Jómfrúaeyjum]], [[Gvam]] og [[Norður-Maríanaeyjar|Norður-Maríanaeyjum]], auk eins fastafulltrúa frá [[Púertó Ríkó]] sem er kosinn til fjögurra ára. Í öldungadeildinni sitja 100 þingmenn eða tveir frá hverju fylki, þeir eru kjörnir til 6 ára í senn en kosið er á tveggja ára fresti um þriðjung sæta í deildinni.
 
Samkvæmt [[stjórnarskrá Bandaríkjanna]] hvílir allt [[löggjafarvald]] á alríkisstiginu hjá þinginu, það hefur þó aðeins forræði yfir þeim málaflokkum sem sérstaklega eru taldir upp í stjórnarskránni en allir aðrir málaflokkar eru á forræði fylkjanna. Á meðal málaflokka sem eru á forræði þingsins eru viðskipti milli fylkja og við erlend ríki, leggja á [[skattur|skatta]] (á alríkisstigi, fylki og sveitarfélög innheimta einnig skatta), alríkisdómstólar, varnarmál og [[stríðsyfirlýsing]]ar.
58

breytingar