„Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gusulfurka (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Lína 49:
| socks2 = FFFFFF
}}
{{hreingera|Úrelt tölfræði}}
 
'''Portúgalska karlalandsliðið í knattspyrnu''' er knattspyrnulandslið [[Portúgal]]s. Liðið hefur keppt í sjö Heimsmeistarakeppnum og átta Evrópukeppnum. Heimavöllur Portúgala er [[Estádio Nacional]] í [[Lissabon]]. Portúgalir eru ríkjandi Evrópumeistarar og Þjóðardeildarmeistarar.
[[Mynd:Cristiano Ronaldo 2017.jpg|242px|thumb|right|Cristiano Ronaldo er bæði sá leikjahæsti og markahæsti leikmaður í sögu Portúgalska landsliðsins.]]. Portúgalir hafa alið af sér marga af fremstu knattspyrnumönnum sögunnar nægir þar að nefna [[Cristiano Ronaldo]], [[Eusébio]] og [[Nani]], [[Rui Costa]] og [[Luís Figo]]