Munur á milli breytinga „Fursti“

119 bætum bætt við ,  fyrir 6 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q18244)
 
{{Aðalstitlar}}
'''Fursti''' og '''furstynja''' eru titill [[þjóðhöfðingi|þjóðhöfðingja]] sem ríkir yfir [[furstadæmi]]. Furstar eru þannig oftast sjálfstæðir þjóðhöfðingjar sem ekki heyra undir [[konungur|konung]] (en geta þó heyrt undir [[keisari|keisara]]). Nú á dögum er titillinn notaður í nokkrum löndum þar sem gerður er greinarmunur á sjálfstæðum (eða fyrrum sjálfstæðum) furstum og furstum sem eru einfaldlega hluti af [[aðall|aðlinum]]. Í [[Evrópa|Evrópu]] eru nú aðeins þrjú sjálfstæð furstadæmi: [[Mónakó]], [[Andorra]] og [[Liechtenstein]].
 
Orðið sjálft er komið um dönsku úr þýsku og er í raun sama orð og fyrsti enda þýðing á latínu princep.
 
{{stubbur}}
1.409

breytingar