„Eyra“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
 
[[Mynd:Ear.jpg|thumb|right|upright|Mannseyra]]
[[Mynd:Curious peer.JPG|thumb|right|upright|Eyru margra dýra sitja hátt á höfðinu og nema þannig hljóð úr mikill fjarlægð. Þá er hægt að snúa þeim í áátt að hljóðgjafa til að nema betur hvað er á seyði. Þessi hestur skynjar eitthvað fyrir framan sig og toppar því eyrun.]]
 
'''Eyra''' heyrir til [[skynfæri|skynfæra]]. Í daglegu máli vísar eyra til ytri hluta eyrans, útvöxturinn frá höfði, úteyra. En í fræðilegu tilliti er eyra meira, það er líka það sem við ekki sjáum, innra eyrað.