„Framtíðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfærði fjölda kvenna sem hafa gengt stöðu forseta
rofinn hlekkur i haus
Lína 1:
: ''Þetta er grein um annað nemendafélaga Menntaskólinn í Reykjavík|Menntaskólans í Reykjavík. Fyrir það ókomna, sjá [[framtíð]].''
[[Mynd:Framtíðin.svg|thumb]]
'''Framtíðin''' er annað tveggja [[nemendafélag|nemendafélaga]] [[MR|Menntaskólans í Reykjavík]] og elsta nemendafélag á [[Ísland]]i, stofnað árið [[1883]]. Framtíðin varð til við sameiningu Bandamannafélagsins og Nemendafélagsins Ingólfs. Framtíðin var í upphafi stofnuð til að efla mælsku- og ritlist innan skólans en einnig var það stefna félagsins að halda skemmtanir fyrir nemendur.
Lína 26:
[[Forseti]] Framtíðarinnar er æðsti embættismaður félagsins og var fyrsti forseti þess Valtýr Guðmundsson. Fyrsti kvenforsetinn var Ingibjörg Pálmadóttir árið 1949 en alls hafa ellefu stúlkur gegnt embættinu af 146 forsetum. Þrír forsetar Framtíðarinnar urðu síðar forsætisráðherra Íslands og tveir urðu síðar forseti Íslands.
 
Meðal þjóðkunnra einstaklinga, sem gegnt hafa stöðu forseta Framtíðarinnar, má nefna:
* [[Valtýr Guðmundsson|Valtý Guðmundsson]]
* [[Benedikt Sveinsson (yngri)|Benedikt Sveinsson]]