„Landvarnarflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Xypete (spjall | framlög)
 
Lína 2:
 
== Saga ==
Árið 1902 virtist ætla að myndast þverpólitísk samstaða á [[Alþingi]] um samþykkt stjórnarskrárfrumvarps um [[heimastjórn]]. Róttækir andstæðingar frumvarpsins utan þings töldu að í því fælust ákvæði sem væru með öllu óásættanleg. Þeir efndu til almenns fundar í [[Reykjavík]] í ágústmánuðiágúst sama ár þar sem frumvarpinu var mótmælt.
 
Í ársbyrjun 1903 tók félagsskapur Landvarnarmanna að fá á sig formlegri mynd. Það varð félag þeirra sem lengst vildu ganga í sjálfstæðisbaráttunni og heyrðust jafnvel raddir um fullan aðskilnað Íslands og [[Danmörk|Danmerkur]]. Hugmyndafræðilegur leiðtogi flokksins í fyrstu var Jón Jensson háyfirdómari og fyrrum Alþingismaður. Hann bauð sig fram til þings árin 1902 og 1903 en náði kjöri í hvorugt skiptið. Bróðir hans, Sigurður Jensson, sat hins vegar á þingi fyrir Barðstrendinga og gekk til liðs við hina nýju hreyfingu og varð þannig fyrsti fulltrúi Landvarnarflokksins á þingi