„Kría“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sylgja (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ercé (spjall | framlög)
file
Lína 20:
}}
[[Mynd:Arctic_tern_8664.jpg|thumb|left|Við Markarfljót. Í vígahug til að verja varp.]]
[[File:Sterna paradisaea MHNT.ZOO.2010.11.137.5.jpg|thumb|left| ''Sterna paradisaea'']]
'''Kría''' ([[fræðiheiti]]: ''Sterna paradisaea'') er [[fugl]] af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[þerna (fugl)|þerna]]. Hún er [[farfugl]] á [[Ísland]]i og verpir hér og annars staðar á [[Norðurslóðir|norðurslóðum]]. Krían er sá farfugl á Íslandi sem lengst ferðast frá landinu þegar hún fer í burtu. Krían er hvít á kviði og stéli og undir væng, grá á baki og ofan á vængjum og hefur svartan koll og svarta vængbrodda. Hún hefur rauða fætur og rautt nef á sumrin en svart á veturna og eimir stundum eftir af svörtum nefbroddi snemma sumars. Kría er um 38 sentimetrar á lengd. Krían lifir aðalega á sílum og öðrum smáfiski. Krían verpir 1-3 eggjum og er 16 daga að unga þeim út. Ungarnir eru fleygir á 3-4 vikum.