„14. nóvember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 24:
* [[1972]] - [[Dow Jones-vísitalan]] fór yfir þúsund stig í fyrsta skipti.
* [[1975]] - [[Spánn|Spánverjar]] hurfu frá [[Vestur-Sahara]].
<onlyinclude>
* [[1982]] - [[Lech Wałęsa]] var sleppt úr fangelsi í Póllandi.
* [[1984]] - Borgarstjórinn [[Cesar Climaco]], andstæðingur forseta Filippseyja [[Ferdinand Marcos]], var myrtur.
Lína 30 ⟶ 29:
* [[1989]] - [[SWAPO]] vann sigur í kosningum í [[Namibía|Namibíu]].
* [[1991]] - [[Norodom Sihanouk]] sneri aftur til Kambódíu eftir 13 ára útlegð.
<onlyinclude>
* [[2003]] - Vísindamenn í [[San Diego]] uppgötvuðu dvergreikistjörnuna [[90377 Sedna]].
* [[2007]] - Jarðskjálfti upp á 7,7 á Richter skók [[Chile]].
* [[2007]] - Háhraðalest frá [[London]] að [[Ermarsundsgöng]]unum, [[High Speed 1]], var opnuð.
* [[2009]] - Haldinn var um 1.500 manna [[þjóðfundur 2009|þjóðfundur]] í [[Laugardalshöll]] í [[Reykjavík]] um framtíðarstefnu Íslands.
* [[2010]] - Bandaríska teiknimyndin ''[[Ævintýralegur flótti]]'' var frumsýnd.</onlyinclude>
* [[2011]] - [[Sýrland]]i var vikið úr [[Arababandalagið|Arababandalaginu]].
* [[2011]] - [[AMD]] kynnti fyrsta 16-kjarna örgjörvann.
* [[2012]] - Ísraelsstjórn hóf [[Varnarsúluaðgerðin]]a gegn starfsemi [[Hamas]] á [[Gasaströndin]]ni. Næstu viku voru 140 Palestínumenn drepnir, þar á meðal [[Ahmed Jabari]], herforingi Hamas.
* [[2013]] - Dýrasti [[demantur]] heims, [[Pink Star]], var seldur á 83 milljónir dala.</onlyinclude>
 
== Fædd ==