„Time“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 67 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q43297
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
{{skáletrað}}
[[Mynd:Time Magazine logo.svg|thumb|250px|Merki ''Time'']]
'''''Time''''' eða '''''TIME''''' er [[Bandaríkin|bandarískt]] fréttatímarit. Tímartitið var fyrst gefið út [[3. mars]] [[1923]] af [[Henry Luce]] og [[Briton Hadden]]. Höfuðstöðvar tímaritsins eru í [[New York]]-borg en einnig eru gefnar út evrópsk-, suður-kyrrahöfsk- og asísk útgáfa tímaritsins. Síðan [[1999]] hefur tímaritið gefið út árlegan lista yfir hundrað áhrifamestu einstaklinga heimsins. Tímaritið gefur einnig út árlegt tölublað sem er tileinkað [[Manneskja ársins hjá Time|manneskju ársins]], sem er valin til að prýða forsíðuna.
 
{{stubbur|dagblað}}