„Sérnafn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1457975 frá 85.220.19.210 (spjall)
Setti betra dæmi inn
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
'''Sérnöfn''' eru [[nafnorð]] skrifuð með stórum upphafsstaf og eru heiti manna, dýra, staða, hluta eða annarra fyrirbæra. Sérnöfn bæta sjaldnast við sig [[greinir|greini]].
 
Sum orð eru hinsvegar bæði sérnöfn og [[samnafn|samnöfn]], ef nöfn eiga sér hliðstæðu á meðal hluta eða fyrirbæra (t.d. ''DagurElísabet'', ''Sóley'', ''Bolli'', ''Máni'').
 
Einu sérnöfnin sem ekki eru rituð með stórum staf eru heiti [[djöfullinn|djöfulsins]]. Öll hans heiti eru rituð með litlum staf.