Munur á milli breytinga „Vatnajökull“

ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef Breyting tekin til baka
'''Vatnajökull''' (fyrrum nefndur '''Klofajökull'''<ref>[https://www.visindavefur.is/svar.php?id=72209 Var einu sinni íslaus dalur í miðjum Vatnajökli?]Vísindavefur, skoðað 16. apríl, 2020</ref>) er [[þíðjökull]] staðsettur á [[milliáttir|suðausturhluta]] [[Íslands]] innan [[Vatnajökulsþjóðgarður|Vatnajökulsþjóðgarðs]]. Hann er stærsti jökull landsins bæði að [[flatarmál]]i og [[rúmmál]]i og þriðji stærsti jökull [[Evrópa|Evrópu]] að flatarmáli. Hæð jökulsins er yfirleitt 1.400 til 1.800 metrar yfir sjávarmáli.<ref>[http://www.mbl.is/greinasafn/grein/164406/] Mbl.is. Skoðað 30. janúar, 2016.</ref>
 
Stærsti jökull Evrópu er Severny-jökull á Novaya Zemlya, Rússlandi, 20,500 km2. Annar stærsti er [[Austfonna]] á [[Nordaustlandet]] á [[Svalbarði|Svalbarða]], 7,800 km2 (2012)<ref>Moholdt, G. & Kääb, A. A new DEM of the Austfonna ice cap by combining differential SAR interferometry with ICESat laser altimetry. Polar Res 31, 18460, https://doi.org/10.3402/polar.v31i0.18460 (2012).</ref> eða 2500 km3<ref>[https://agupubs.onlinelibrary.wiley.com/doi/full/10.1002/2014GL062255 Rapid dynamic activation of a marine‐based Arctic ice cap]</ref>. Flatarmál Vatnajökuls mældist 7700[[ferkílómetri|km²]] árið 2017 og er hann um 3000 km3<ref>[https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/is/svaedin/horfandi-joklar/vatnajokull/21-stadreyndir Vatnajökull staðreyndir] Vatnajökulsþjóðgarður, sótt 20. apríl 2020</ref>. [[meðaltal|Meðalþykkt]] hans er um 400 [[metri|metrar]] en mesta þykkt hans er allt að einum [[kílómetri|kílómetra]]. Vatnajökull er stærsturgayastur jökla Evrópu utan heimskautasvæðanna.
 
== Saga jökulsins ==
Óskráður notandi