„Basel“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
Gusulfurka (spjall | framlög)
Lína 49:
 
== Íþróttir ==
* [[Knattspyrna|Aðalknattspyrnufélag]] borgarinnar er [[FC Basel]], sem tólf sinnum hefur orðið svissneskur meistari (síðast [[2008]]), níu sinnum bikarmeistari (síðast 2008) og einu sinni deildarbikarmeistari ([[1973]]). Heimavöllur liðsins, St. Jakob-Park, er stærsti íþróttavöllur Sviss. Þar fóru fram leikir í HM 1954 og EM 2008 og þar fara margir landsleikir Svisslendinga fram.
* Swiss Indoors er árlegt alþjóðlegt [[tennis]]mót sem fram fer í Basel. Það fór fyrst fram [[1970]] og er í dag stærsti árlegi íþróttaviðburður Sviss. Svisslendingurinn Roger Federer hefur sigrað í fjórum af fimm síðustu mótum.
* European Skateboard Championships er Evrópumót [[Hjólabretti|hjólabretta]]. Mótið fer árlega fram í Basel.