ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
''[[Hippophae tibetana]]''
}}
[[Mynd:Hippophae distribution.svg|thumb|
'''Hafþyrnir''' (eða '''sandþyrnir''' eða '''tindaviður''') ([[fræðiheiti]]: ''Hippophae rhamnoides'') er [[sumargræn jurt|sumargrænn]], fíngerður en kræklóttur og skriðull runni sem verður 0,5 til 6 metra hár en getur náð 18 metra hæð í Mið-Asíu. Blöðin eru gráblá og berin eru gulrauð. Hafþyrnir er harðgerð jurt og dafnar vel í rýrum sendnum og þurrum jarðvegi á sólríkum stöðum. Hann þolir vel saltan jarðveg. Hann er notaður sem [[landgræðsla|landgræðslujurt]].
|