„Búrfellsvirkjun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
Lína 42:
 
Á framhlið stöðvarhússins er stór lágmynd eftir [[Sigurjón Ólafsson]] og fyrir framan það er einnig verkið [[Hávaðatröllið]] eftir hann. Við stöðina starfa 35 manns, í næsta nágrenni við hana er þjóðveldisbærinn [[Stöng (bær)|Stöng]], [[Hjálparfoss]], [[Háifoss]] og [[Gjáin]].
 
Í Búrfellsstöð er gagnvirk orkusýning sem kynnir orkuvinnslu og orkunotkun með endurnýjanlegum orkugjöfum. Sýningin er opin almenningi á sumaropnunartíma stöðvarinnar sem venjulega er frá byrjun júní fram í lok ágúst.
 
'''Búrfellsstöð II''' er vatnsaflsvirkjun, sem var byggð neðanjarðar í Sámsstaðaklifi og nýtir sama inntakslón (Bjarnalón) og Búrfellsstöð I og sömu fallhæð og veitir frárennslinu líka í Fossá með heldur lengri frárennslisskurði (2,2 km) en eldri stöðin. Virkjunin var gangsett 2018 og er uppsett afl 100 MW en stækkanlegt með viðbótarvél ef þörf þykir.