Munur á milli breytinga „Feðradagurinn“

168 bætum bætt við ,  fyrir 10 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
m
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m
{{Alþjóðavæða}}
'''Feðradagurinn''' er haldinn hátíðlegur annan [[sunnudagur|sunnudag]] í [[nóvember]] ár hvert og var haldinn fyrst á Íslandi [[14. nóvember]] [[2006]].<ref>{{Cite web|url=https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2006/06/02/Fedradagur/|title=Stjórnarráðið: Feðradagur|website=Stjórnarráðið|access-date=2020-11-08}}</ref>
 
Í tilefni af fyrsta feðradeginum var haldin ráðstefna á vegum félagsmálaráðuneytisins, [[Félag ábyrgra feðra|Félags ábyrgra feðra]] og [[Jafnréttisstofa|Jafnréttisstofu]] á Nordica-hótelinu. Þar var fjallað um feður í samfélagi nútímans og mikla þátttöku feðra á Íslandi í fæðingarorlofi. Gísli Gíslason,<ref name="Myndir frá fyrsta feðradeginum 14. nóvember 2006">{{Cite web|url=https://gisligislason.blog.is/album/Fedradagurinn/|title=Feðradagurinn 12.nov 2006 - Myndir - gisligislason.blog.is|website=gisligislason.blog.is|access-date=2019-03-28}}</ref> formaður Félags Ábyrgraábyrgra Feðrafeðra, fjallaði um stöðu feðra og barna þegar foreldrar búa ekki saman. [[Magnús Stefánsson]] félagsmálaráðherra flutti ávarp á ráðstefnunni ásamt [[Tom Beardshaw]] frá Félagi ábyrgra feðra í Bretlandi. Frú [[Vigdís Finnbogadóttir]], fyrrverandi [[forseti Íslands]], var heiðursgestur ráðstefnunnar.
 
Feðradagurinn er skráður í [[Almanak Háskóla Íslands]].
Þess má geta að [[Mæðradagurinn|mæðradeginum]] hefur verið fagnað á Íslandi síðan árið [[1934]] en hann ber jafnan upp á annan sunnudag í maí.
 
== Heimildir ==
<references/>
== Sjá einnig ==
* [[Mæðradagurinn]]