„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1974“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 37:
 
==== Riðill 1 ====
Það voru blendin viðbrögð þegar Vestur- og Austur-Þýskaland drógust saman í riðil. Þetta reyndist eini landsleikur liðanna tveggja í sögunni. Sárafáir Austur-Þjóverjar, flestir framámenn í Kommúnistaflokknum, fengu að fylgja liði sínu vestur yfir landamærin og sáu gríðarlega óvæntan sigur sinna manna á gestgjöfunum, 1:0. Austur-Þjóðverjar náðu því toppsætinu en Vestur-Þýskaland mátti sætta sig við annað sætið á undan Sílebúum og Áströlum. Vestur-Þjóðverjum þótti sárt að tapa fyrir nágrönnum sínum en gátu þó huggað sig við að annað sætið gaf þeim umtalsvert auðveldari milliriðil en ella hefði verið.
 
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_East Germany.svg|20px]]||[[Austur-Þýskaland]]||3||2||1||0||4||1||+3||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]]||[[Vestur-Þýskaland]]||3||2||0||1||4||1||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]]||[[Síle]]||3||0||2||1||1||2||-1||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Australia.svg|20px]]||[[Ástralía]]||3||0||1||2||0||5||-5||'''1'''
|-
|}
 
14. júní - Ólympíuleikvangurinn, Berlín
* [[Mynd:Flag_of_Germany.svg|20px]] Vestur-Þýskaland 1 : 0 [[Mynd:Flag_of_Chile.svg|20px]] Síle