„Þriðji viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Holder (spjall | framlög)
m corr using AWB
Taldi að fyrirvarinn um samþykki húseiganda þyrfti að koma fram í upphafi greinarinnar.
Lína 1:
'''Þriðji viðauki''' [[Stjórnarskrá Bandaríkjanna|stjórnarskrár Bandaríkjanna]] (e. ''Third Amendment to the United States Constitution'' eða ''Amendment III'') er þriðja grein [[Réttindaskrá Bandaríkjanna|réttindaskrár Bandaríkjanna]] (e. ''Bill of Rights''), sem setur hömlur á að [[Hermaður|hermenn]] séu vistaðir á almennum heimilum á [[Stríð|stríðstímum]], en bannar slíkt hið sama alfarið á friðartímum liggi samþykki húseigandans ekki fyrir. Viðaukinn er það ákvæði stjórnarskrárinnar sem hefur farið hvað minnst fyrir á síðustu árum, en var upphaflega mjög mikilvægt og táknrænt í [[Frelsisstríð Bandaríkjanna|sjálfstæðisbaráttu Bandaríkjanna]].
 
== Texti ==