„Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1974“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 75:
 
==== Riðill 3 ====
Riðill 3 var talinn sá erfiðasti í keppninni, þar sem Svíþjóð var almennt álitið langsterkasta liðið úr neðsta styrkleikaflokki, sem að öðru leyti innihélt lið utan Evrópu og Suður-Ameríku. Búlgarir kepptu í sinni fjórðu úrslitakeppni í röð og líkt og í fyrri tilraunum mistókst þeim að vinna leik. Hollendingar og Svíar skildu jafnir í innbyrðisleik sínum og komust áfram í milliriðil.
 
{| class="wikitable" style="text-align: center;"
!width=30|Sæti
!width=25|
!width=80|Lið
!width=30|L
!width=30|U
!width=30|J
!width=30|T
!width=30|Sk
!width=30|Fe
!width=30|M.munur
!width=30|Stig
|-
|- ! style="background:#00FF00;"
|1||[[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]]||[[Holland]]||3||2||1||0||6||1||+5||'''5'''
|- ! style="background:#00FF00;"
|2||[[Mynd:Flag_of_Sweden.svg|20px]]||[[Svíþjóð]]||3||1||2||1||3||0||+3||'''4'''
|-
|3||[[Mynd:Flag_of_Bulgaria.svg|20px]]||[[Búlgaría]]||3||0||2||1||2||5||+3||'''2'''
|-
|4||[[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]]||[[Úrúgvæ]]||3||0||1||2||1||6||-5||'''1'''
|-
|}
 
15. júní - Niedersachsenstadion, Hanover
* [[Mynd:Flag_of_Uruguay.svg|20px]] Úrúgvæ 0 : 2 [[Mynd:Flag_of_Netherlands.svg|20px]] Holland