Munur á milli breytinga „Taugaveiki“

72 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
ekkert breytingarágrip
 
:''Taugaveiki ætti ekki að rugla saman við [[útbrotataugaveiki]].''
[[Mynd:Fievre typhoide.png|250px|thumb|Útbreiðsla taugaveiki. Rauður táknar háa landlæga sjúkdómstíðni og brúnn táknar miðlungs landlæga sjúkdómstíðni.]]
'''Taugaveiki''' (áður fyrr stundum nefnd '''tyfussótt''', [[fræðiheiti]]: ''febris typhoidea'') er óloftbær bakteríu-[[smitsjúkdómur]] sem berst einkum með [[vatn]]i og [[matur|matvælum]], einkum í suðlægum löndum. Nefnd baktería ber heitið ''salmonella typhi'' og hún herjar á [[meltingarvegur|meltingarveg]] líkamans.<ref name="Kamilla">Kamilla Sigríður Jósefsdóttir [http://www.heilsugaeslan.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=4845 Taugaveiki]</ref>