„Norður-Maríanaeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 59:
 
Aðfluttir íbúar mega ekki eiga land á eyjunum, en geta leigt það.<ref>{{cite web|url=http://overseasreview.blogspot.com/2012/06/northern-marianas-retains.html |title=Overseas Territories Review: Northern Marianas Retains constitutional land ownership provisions |publisher=Overseasreview.blogspot.com |date=2012-06-10 |accessdate=2015-08-29}}</ref>
 
==Menning==
===Íþróttir===
Bandarískir hermenn kynntu íbúa eyjanna fyrir vinsælum bandarískum hópíþróttum í Síðari heimsstyrjöld. [[Hafnarbolti]] er aðalíþrótt eyjanna. Lið frá eyjunum hafa keppt í [[Little League World Series]] og unnið til gullverðlauna á [[Míkrónesíuleikarnir|Míkrónesíuleikunum]] og [[Suður-Kyrrahafsleikarnir|Suður-Kyrrahafsleikunum]].
 
[[Körfuknattleikur]] og [[blandaðar bardagaíþróttir]] njóta töluverðra vinsælda. [[Eyjaálfumeistaramótið í körfuknattleik]] 2009 var haldið á eyjunum. Blandaðar bardagaíþróttir eru stundaðar undir vörumerkinu Trench Wars og bardagamenn frá eyjunum hafa tekið þátt undir merkjum Pacific Xtreme Combat og [[Ultimate Fighting Championship]].
 
Aðrar íþróttir sem stundaðar eru á eyjunum eru [[Ultimate Frisbee]], [[blak]], [[tennis]], [[knattspyrna]], siglingar á [[fjölbytna|fjölbytnum]], [[mjúkbolti]], [[ruðningur]], [[golf]], [[hnefaleikar]], [[sparkbox]], [[tae kwon do]], [[frjálsar íþróttir]], [[sund]], [[þríþraut]] og [[amerískur fótbolti]].
 
==Tilvísanir==