2.050
breytingar
m |
|||
'''Edda Heiðrún Backman''' (
Edda Heiðrún fæddist á Akranesi og voru foreldrar hennar Jóhanna Dagfríður Arnmundsdóttir og Halldór Sigurður Backman. Edda eignaðist tvö börn leikarann Arnmund Ernst Backman og mynlistarnemann Unni Birnu Björnsdóttur.
Hún útskrifaðist sem stúdent frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] 1978 og sem leikari frá [[Leiklistarskóli Íslands|Leiklistarskóla Íslands]] 1983. Hún starfaði sem leikari allt til 2004 þegar hún greindist með [[MND|MND-sjúkdóminn]]. Eftir það sneri hún sér að leikstjórn og verslunarrekstri á meðan heilsan leyfði.▼
== Starfsferill ==
▲Hún útskrifaðist sem stúdent frá [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Sund]] 1978 og sem leikari frá [[Leiklistarskóli Íslands|Leiklistarskóla Íslands]] 1983. Hún starfaði sem leikari við Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið og lék auk þess í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta allt til 2004 þegar hún greindist með [[MND|MND-sjúkdóminn]]. Eftir það sneri hún sér að leikstjórn og
Síðustu árin var hreyfigeta hennar mjög skert en hún hóf þá að mála listaverk með því að halda pensli í munni.
Hún var baráttukona fyrir réttindum fatlaðra og umhverfisvernd og stofnaði [[Rödd náttúrunnar]] 2016.
== Viðurkenningar ==
Edda Heiðrún hlaut fjölda viðurkenninga fyrir list sína. Hún var sæmd riddarakrossi [[Hin íslenska fálkaorða|Hinnar íslensku fálkaorðu]] árið 2005, hún hlaut [[Gríman|Íslensku sviðslistarverðlaunin]] þrisvar sinnum, þar meðtalinn heiðursverðlaun Grímunnar árið 2015. Hún hlaut [[Edduverðlaun|Íslensku kvikmyndaverðlaunin]], Edduna árið 2003, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur árið 2006 og árið 2008 heiðraði Alþingi Eddu Heiðrúnu með því að samþykkja hana í hóp heiðurslistamanna.
== Heimildir ==
* ''[https://glatkistan.com/2015/01/29/edda-heidrun-backman/ Glatkistan]''
[[Flokkur:Íslenskir leikarar]]
[[Flokkur:Íslenskir leikstjórar]]
{{f|1957}}
{{d|2016}}
[[Flokkur:Stúdentar úr Menntaskólanum við Sund]]
[[Flokkur:Handhafar Hinnar íslensku fálkaorðu]]
[[Flokkur:Handhafar Grímunnar]]
[[Flokkur:Handhafar Edduverðlaunanna]]
|
breytingar