„Knattspyrna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 194.144.188.240 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Merki: Breyting tekin til baka Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 7:
=== Leikvöllurinn ===
[[Mynd:Football field.svg|thumb|right|Fótboltavöllur]]
Leikurinn skal vera spilaður á grænu undirlagi en annars skal tilkynna mótherja um annað vallarval.<ref name="KSÍ reglur">[http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/reglugerdir/knattspyrnumot/ Reglugerð KSÍ um knattspyrnumót]</ref>
 
Fótboltavöllurinn skal vera rétthyrndur og mörk hans merkt. Tvær lengri hliðar vallarins eru kallaðar ''hliðarlínur'' og styttri línurnar eru kallaðar ''markalínur''. Miðlína liggur þvert á völlinn á milli miðpunkta hliðarlínanna. Miðpunktur hennar er ''vallarmiðja'' sem jafnframt er miðpunktur hrings með 9,15 metra radíus.