„Barack Obama“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
 
=== Forsetakosningar 2008 ===
Þann [[10. febrúar]] árið [[2007]] tilkynnti Obama að hann ætlaði að bjóða sig fram til þess að vera fulltrúi [[Demókratar|Demókrataflokksins]] í forsetakosningunum í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] árið [[2008]]. Aðalkeppinautur hans var [[Hillary Clinton]]. Barátta þeirra var löng og tvísýn framan af en eftir því sem á leið jókst forskot Baracks Obama og lauk með því að Hillary Clinton játaði sig sigraða þann 7. júní 2008. Obama sigraði með 37,58% atkvæða, Hillary og [[Mike Huckabee]] voru naumt á eftir með rúmlega 29% atvkæða hvort. HillaryClinton hjónin lýstu síðan yfir stuðningi við Obama og hvötttuhvöttu stuðningsmenn sína til að gera slíkt hið sama á landsfundi Demókrata 2008 <ref>{{vefheimild|titill=Clinton endorses Obama, calls for party unity|url=http://edition.cnn.com/2008/POLITICS/06/07/clinton.unity/index.html?eref=rss_us|publisher=CNN|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2014}}</ref><ref>{{vefheimild|titill=Obama sigraði for-kosningar|url=http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1183895/|publisher=MBL|mánuðurskoðað=21 nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
 
Obama tilnefndi [[Joe Biden]] sem varaforsetaefni og meðframbjóðanda sinn þann 23. ágúst 2008 <ref>{{vefheimild|titill=Obama Chooses Biden as Running Mate|url=http://www.nytimes.com/2008/08/24/us/politics/24biden.html?_r=0|publisher=NY Times|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. Obama tók síðan við tilnefningu Demókrata flokksinsDemókrataflokksins í [[Denver]] [[Colorado]] fyrir framan 75.000 áhorfendur, atburðinum var einnig sjónvarpað og fylgdust 38 milljón manns með <ref name="Soaring speech from Obama, plus some specifics">{{vefheimild|höfundur=Alexandra Marks|titill=Soaring speech from Obama, plus some specifics|url=https://web.archive.org/web/20100314121702/http://www.csmonitor.com/USA/Politics/2008/0829/soaring-speech-from-obama-plus-some-specifics|publisher=Christian Science Monitor|mánuðurskoðað=21. nóvember|árskoðað=2014}}</ref>.
 
[[John McCain]] var tilnefndur sem forsetaefni [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikana]] og þarmeð helsti keppinautur Obama. Auk Demókrata og Rebúblikana voru þrjú önnur framboð. Fyrir hönd [[stjórnarskráar flokksins|stjórnarskrárflokksins]] (e. Constitution Party) var [[Chuck Baldwin]] í framboði <ref name="At KC convention, Constitution Party picks pastor for president">{{vefheimild|höfundur=Jo Mannies|titill=At KC convention, Constitution Party picks pastor for president|url=http://web.archive.org/web/20080530214447/http://www.stltoday.com/blogzone/political-fix/political-fix/2008/04/at-kc-convention-constitution-party-picks-pastor-for-president/|ritverk=21 Nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. [[Græni flokkurinn]] (e. The Green Party) tilnefndi fulltrúadeildarþingmann Demókrata [[Cynthia McKinney]] sem forsetaefni <ref name="McKinney running for president as Green candidate">{{vefheimild|höfundur=CNN|titill=McKinney running for president as Green candidate|url=http://edition.cnn.com/2008/POLITICS/07/12/mckinney.green.party/|publisher=CNN|mánuðurskoðað=21 nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. [[Frjálshyggju flokkurinn]] (e. The Libertarian Party) tilnefndi fyrrum fulltrúardeildarþinmann Repúblikana [[Bob Barr]] <ref name="Libertarian Party selects Bob Barr as 2008 presidential nominee">{{vefheimild|höfundur=National Libertarian Party|titill=Libertarian Party selects Bob Barr as 2008 presidential nominee|url=http://www.gwu.edu/~action/2008/chrnconv08/lp052508pr.html|mánuðurskoðað=21 Nóvember|árskoðað=2014}}</ref>. [[Ralph Nader]] var einnig í sjálfstæðu framboði.