„Arnaldur Indriðason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Höfundaréttarvarinn texti
Lína 1:
[[Image:Arnaldur Indriđason Hki 2004 4681 C.JPG|thumb|250px|Arnaldur Indriðason árið 2004]]
[[Mynd:Frankfurter Buchmesse 2011 Arnaldur Indriðason.jpg|thumb|Arnaldur Indriðason kynnir bækur sínar á bókamessunni í Frankfurt árið 2011]]
[[Mynd:Arnaldur Indriðason .jpg|thumb|]]
[[Mynd:Arnaldur Indriðason .jpg|thumb|Margar af vinsælustu sögum Arnaldar fjalla um lögreglumanninn Erlend Sveinsson og samstarfsfólk hans. Í annarri bókaröð segir frá þeim Flóvent og Thorson sem starfa saman að glæparannsóknum í Reykjavík á árum síðari heimsstyrjaldar og í þriðju röðinni er Konráð, lögreglumaður á eftirlaunum, aðalpersóna. Nokkrar bækur höfundar standa líka stakar og ótengdar öðrum.]]
'''Arnaldur Indriðason''' (fæddur [[28. janúar]] [[1961]] í [[Reykjavík]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[spennusaga|spennusagnahöfundur]] og [[sagnfræðingur]].